Vakna hálf sjö (tókst ekki, skreið fram úr 5 mínútur yfir sjö), hjóla í vinnuna þegar Karitas er komin í skólann (einn auka kaffibolli með Guðnýju fyrst). Vinna til 19:00, hjóla í Sölvhól á Hljómeykisæfingu, syngja til 22:00, spjalla smá eftir að hafa skipt í hjólafötin og hjóla svo heim. Kominn heim 23:00.
Af einhverjum ástæðum hafa þriðjudagsmorgnar tilhneigingu til að vera erfiðir…